Samkvæmt lögum nr. 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu hefur Virk starfsendurhæfingarsjóður umsjón með allri starfsendurhæfingu í landinu. Janus endurhæfing er með þjónustusamning við Virk starfsendurhæfingarsjóð og eiga allar beiðnir um atvinnutengda starfsendurhæfingu hjá Janusi endurhæfingu að berast þangað. Sjá nánar á heimasíðu Virk