Hópmeðferðir nýtast oft vel í starfsendurhæfingu. Innan Janusar endurhæfingar starfa fjórir sálfræðingar með víðtæka reynslu af ólíkum meðferðum sem þeir nota allt eftir þörfum hverju sinni. Á þessari önn verður boðið upp á tvær hópmeðferðir, HAM sjálfsstyrkingarmeðferð og meðferð við félagsfælni. Lesa má nánar um þessar meðferðir undir flipanum hópmeðferðir.
- Hits: 8333