Þessi síða notar vefkökur.
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn.
Þær eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.

Download as iCal file
Tölvufærni
Friday, 20. March 2020, 09:00 - 12:00
Hits : 145

Tölvufærni

20.03.2020-27.03.2020

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

Föstudaginn 20. mars hefst námskeiðið Tölvufærni. Námskeiðið verður haldið tvo föstudaga í röð frá kl. 09:00 til 12:00 á 3. hæð og er ætlað öllum þátttakendum Janusar endurhæfingar. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur verði meðvitaðri varðandi tölvunotkun. Þátttakendur læri hvor af öðrum með góðum umræðum.

  • Föstudagana 20. og 27. mars kl. 09:00-12:00 (3. hæð, Holtasóley)

Á námskeiðinu verður farið í eftirfarandi þætti:

  • Hvað er heilbrigð tölvunotkun?
  • Hvað er óhófleg tölvunotkun?
  • Hvernig er tölvan notuð sem flótti?
  • Hvað þurfum við að gera til að ná jafnvægi?

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Axel Bragi Andrésson, Gunnar Örn Ingólfsson og Jón Hjalti Brynjólfsson.

Location 3. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |