Sveppatínsla - örnámskeið
12.08.2020
Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.
Miðvikudaginn 12. ágúst verður örnámskeiðið Sveppatínsla. Gengið verður um skógarsvæðið, tínt sveppi og þeir snyrtir á staðnum. Að sveppatínslu lokinni verður farið aftur í Janus endurhæfingu þar sem sveppirnir verða skornir til og leiðbeint um meðhöndlun. Markmiðið er að kenna þátttakendum að þekkja nokkra æta matsveppi, leiðbeina um meðferð og geymslu.
Hist verður á bílastæði Húsasmiðjunnar í Grafarholti við aðalinnganginn, þaðan labbar hópurinn saman í Grafarholtið.
Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Umsjónarmenn verða Magnús og Krístín Stefánsdóttir.