Fluid Art - örnámskeið
10.08.2020-11.08.2020
Fyrir hverja: Alla þátttakendur í Janusi endurhæfingu
Mánudaginn 10. ágúst og þriðjudaginn 11. agúst verður örnámskeið í Fluid Art. Í örnámskeiðinu fá þátttakendur að kynnast einni af mörgum aðferðum til að nota akrýlmálningu í handverki. Þátttakendur fá tækifæri til að búa til málverk úr þunnri akrýlmálningu, sem blönduð er á sérstakan hátt. Útkoman getur oft líkst skemmtilegu landslagsverki.
Markmiðið er að ..
Mikilvægt er að mæta í druslufötum, eða fatnaði sem má eyðileggjast.
Skráning fer fram í samvinnu við tengiliði og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Halldóra Birta og Þórdís Halla Sigmarsdóttir.