Þessi síða notar vefkökur.
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn.
Þær eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.

Download as iCal file
Origami, pappírsbrot - örnámskeið
Monday, 10. August 2020, 09:00 - 11:30
Hits : 112

Origami, pappírsbrot - örnámskeið

10.08.2020

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Mánudaginn 10. ágúst verður örnámskeiðið Origami, pappírsbrot. Origami er aldagömul hefð í pappírsbroti sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Origami hefur notið mikilla vinsælda um víða veröld og reynir bæði á hug og hönd. Byrjað verður á að gera einfaldari brot til að skilja og ná tökum á efniviðnum. Eftir því sem færnin eykst geta brotin orðið flóknari.

  • Mánud. 10. ágúst kl. 09:00-11:30 (2. hæð miðja)

Markmið námskeiðsins er að:

  • kynna þetta vinsæla handverk fyrir þátttakendum.
  • ná tökum á endföldum brotum og kynnast efniviðnum.
  • þjálfa hug, hönd og vandvirk vinnubrögð.
  • spreyta sig á handverki sem hentar öllum aldri og er miskrefjandi eftir getu og áhuga.

Skráning fer fram í samvinnu við tengiliði og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Kristín Stefánsdóttir og Sigríður Hannesdóttir

Location 2. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |