Ganga
13.08.2018-28.05.2019
Fyrir hverja: þáttakendur á Iðjubraut í eftir hádegis hópi
Alla mánu- og miðvikudaga fara þátttakendur í stutta göngu undir handleiðslu starfsmanna Iðjubrautar. Hópurinn hittist á 2. hæð og kemur sér saman um hvert skal gengið og tekur gangan yfirleitt 30 mínútur.