• 166
 • 1IMGP3299
 • 1IMGP8912
 • 1L1140609
 • 1L1140611
 • 1L1160932
 • 1L1160935
 • 1P1020822
 • 1taekniskolinn
 • AL1140608
 • AL1160730
 • AL1160953
 • AL1160956
 • AP1030112
 • AP1030459
 • IMGP2983
 • IMGP3267
 • IMGP3292
 • IMGP3312
 • IMGP3323
 • IMGP3813
 • IMGP5645
 • IMG_4446
 • L1140377
 • L1140430
 • L1140545
 • L1140551
 • L1140552
 • L1140554
 • L1140555
 • L1140557
 • L1140558
 • L1140560
 • L1140563
 • L1140568
 • L1140594
 • L1140596
 • L1140613
 • L1140616
 • L1160722
 • L1160733
 • L1160745
 • L1160926
 • L1160927
 • L1160928
 • L1160930
 • L1160931
 • L1160937
 • L1160942
 • L1160944
 • L1160945
 • L1160946
 • L1160962
 • Nmskeid
 • P1020835
 • P1030316
 • P1030830
 • berglind_asgeirs
 • skogarferd
 • vorduskoli

Laus staða sálfræðings

Janus endurhæfing auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu sálfræðings.

Umsóknarfrestur er til 18. maí næstkomandi.

Umsóknum skal skila á netfangið This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Nánari upplýsingar er að finna á krækjunni hér

Velkomið er einnig að hafa samband við Kristínu Siggeirsdóttur framkvæmdastjóra í síma 898 7194.

Öllum umsóknum verður svarað.

PrentaNetfang

Árið 2015

 

Árið 2015 var afar viðburðaríkt og annasamt hjá Janusi endurhæfingu.

Starfsemin varð 15 ára á árinu og í tilefni þess var haldin fagleg ráðstefna á Grand Hótel þann 12. nóvember.

Afmælisráðstefna Janusar endurhæfingar haldin á Grand Hóteli 12. nóvemberMikil aðsókn og áhugi myndaðist og var þar vakin athygli á mikilvægi starfsendurhæfingar og hvaða þættir stuðla að góðum árangri hjá þátttakendum. Í því sambandi var greint frá niðurstöðum þriggja vísindarannsókna sem starfsmenn Janusar endurhæfingar hafa unnið að. Gaman er að greina frá því að ein þessara rannsókna mun birtast í erlendu vísindatímariti lok þessa árs, 2016. Ráðstefnan sjálf gekk framar væntingum sem sýnir  að brýn þörf er á að veita starfsendurhæfingu slíkt pallborð fyrir opna, faglega og skipulagða umræðu.

 

 Framúrskarandi árangur 

Á árinu útskrifuðust 57,1% af þátttakenda með góðum árangri, í vinnu, nám eða atvinnuleit. Árangur þeirra er framar væntingum þar sem flestir þátttakendur í Janusi endurhæfingu eiga við fjölþætt og krefjandi vandamál að stríða, sem reyna mikið á þá og krefjast langvinnar starfsendurhæfingar. Þess ber að geta að niðurstöðurnar eru sambærilegar árangri þátttakenda frá upphafi árs 2012 út árið 2015, sem 56%. Konur voru í meirihluta árinu 2015 eða 66%. Meðalaldur allra þátttakenda á árinu var 30 ár, sá yngsti var 19 ára og elsti 53.

Nýir þátttakendur í Janus endurhæfingu eru sífellt yngri þegar þeir byrja í starfsendurhæfingu og er t.d. í dag meðaltalsaldur þátttakenda á einni brautinni 22 ár.

 

57.1% árangur hjá þátttakendum sem útskrifuðust árið 2015

PrentaNetfang